Conrad Wolfram: Að kenna börnum alvöru stærðfræði með tölvum
1,852,813 plays|
Conrad Wolfram |
TEDGlobal 2010
• July 2010
Frá flugskeytum til verðbréfamarkaða, mörg af æðisfengnustu sköpunarverkum mannsins eru knúin áfram af stærðfræði. Svo hvers vegna missa krakkar áhuga á henni? Conrad Wolfram segir að sá hluti stærðfræði sem við kennum -- reikningur í höndunum -- sé ekki einungis þreytandi, heldur líka nánast ótengdur alvöru stærðfræði í hinni raunverulegu veröld. Hann kynnir sína byltingarkenndu hugmynd: að kenna börnum stærðfræði með tölvuforritun.