Itay Talgam: Stjórnun að hætti hinna þekktu hljómsveitarstjóra
4,445,647 plays|
Itay Talgam |
TEDGlobal 2009
• July 2009
Hljómsveitarstjóri þarf að horfast í augu við stærstu forystuáskorunina: Að ná fram fullkomnum samhljóm, án þess að segja eitt einasta orð. Í þessu heillandi erindi sýnir Itay Talgam mismunandi stílbrigði sex mikilla hljómsveitarstjóra 20. aldarinnar og dregur fram mikilvæg atriði fyrir hvaða leiðtoga sem er.