Joe Sabia: Tæknin við að segja sögur.
1,512,505 plays|
Joe Sabia |
Full Spectrum Auditions
• May 2011
Sagnaþulurinn Joe Sabia notar lófatölvuna iPad til að kynna okkur uppfinningamanninn Lothar Meggendorfer sem á síðustu öld bjó til nýja tækni til að segja sögur: sprettibókina. Joe Sabia sýnir hér hvernig ný tækni hefur sífellt hjálpað til við að segja sögur, frá hellisveggjum til hans eigin iPad lófatölvu á sviðinu.