Mike Matas: Stafræn bók næstu kynslóðar
1,816,964 plays|
Mike Matas |
TED2011
• March 2011
Hugbúnaðarþróandinn Mike Matas sýnir fyrstu gagnvirku bókina í fullri lengd fyrir iPad -- með sniðugum, draganlegum myndum og myndböndum og mjög svölum gagna sjónhverfingum sem hægt er að leika sér að. Bókin heitir "Our Choice," og er framhald Al Gores af "An Inconvenient Truth."